Syngibjörg

Syngdu! Það bætir, hressir og kætir.

sunnudagur, apríl 23, 2006

Óþefur

Í dag er ég

reið
pirruð
vonsvikin
reytt
þreytt
kvefuð
með magann í ólagi
eirðarlaus
og svo stendur vindurinn upp á gluggann.

oj hvað allt er leiðinlegt.

Fúlisti dagsins, það er ég.

Fýlan lekur af mér.

Passið ykkur að smitast ekki.

4 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home