Óþefur
Í dag er ég
reið
pirruð
vonsvikin
reytt
þreytt
kvefuð
með magann í ólagi
eirðarlaus
og svo stendur vindurinn upp á gluggann.
oj hvað allt er leiðinlegt.
Fúlisti dagsins, það er ég.
Fýlan lekur af mér.
Passið ykkur að smitast ekki.
reið
pirruð
vonsvikin
reytt
þreytt
kvefuð
með magann í ólagi
eirðarlaus
og svo stendur vindurinn upp á gluggann.
oj hvað allt er leiðinlegt.
Fúlisti dagsins, það er ég.
Fýlan lekur af mér.
Passið ykkur að smitast ekki.
4 Comments:
At 24/4/06 1:01 f.h., Anna Sigga said…
Halló sæta mín!
Kýktu á síðuna mína snöggvast :-)
At 24/4/06 1:03 f.h., Anna Sigga said…
Þú ert sæt og góð og mátt alveg fara í smá fýlu. Vertu bara ekki lengi í henni, við förum þá að sakna þín :-)
At 24/4/06 9:32 f.h., Hildigunnur said…
sonasona, aaa við ingibjörgu... :-)
At 24/4/06 2:06 e.h., Nafnlaus said…
Hrmpfff... Mannaþefur í helli mínum ...
Skrifa ummæli
<< Home