Syngibjörg

Syngdu! Það bætir, hressir og kætir.

þriðjudagur, september 25, 2007

Haustið

Hvítar skellur eru komnar í Skessusætið. Í sumar gengum við upp í það í tvígang,
kvittuðum í gestabókina sem búið er að koma fyrir í boxi á stórum steini.



Út um svefherbergisgluggann minn



Haust í Skóginum
Sum haustverk eru skemmtilegri en önnur.
Við mæðgur duttum báðar í prjónana þetta haustið.
Hér er Brynja Sólrún mjög einbeitt að fitja upp fyrir trefli.
Það er orðið svo kalt hafði hún að orði þegar hún hósft handa.


5 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home