Hvítar skellur eru komnar í Skessusætið. Í sumar gengum við upp í það í tvígang,
kvittuðum í gestabókina sem búið er að koma fyrir í boxi á stórum steini.
Út um svefherbergisgluggann minn
Haust í Skóginum
Sum haustverk eru skemmtilegri en önnur.
Við mæðgur duttum báðar í prjónana þetta haustið.
Hér er Brynja Sólrún mjög einbeitt að fitja upp fyrir trefli.
Það er orðið svo kalt hafði hún að orði þegar hún hósft handa.
5 Comments:
At 25/9/07 10:37 f.h., Harpa Jónsdóttir said…
Það er nú ekkert ljótt hjá þér útsýnið :)
Myndarkona hún dóttir þín!
At 25/9/07 4:49 e.h., Nafnlaus said…
Yndislegt útsýni. Er nú ekki kunnug, en horfir þú út á Tanga? Guðlaug Hestnes
At 25/9/07 9:17 e.h., Syngibjörg said…
harpa: já, takk.
Guðlaug: ég horfi eiginlega út í bæ en sé Tangann líka.
At 25/9/07 10:07 e.h., Elísabet said…
vá! rosalega er fallegt þarna hjá þér...og dóttir þín er yndisleg:)
At 26/9/07 12:05 f.h., Syngibjörg said…
baun, takk, þessvegna er ég líka alltaf að bjóða þér hingað því þetta er svo nærandi fyrir sálina að vera í þessu umhverfi:O)
Skrifa ummæli
<< Home