Syngibjörg

Syngdu! Það bætir, hressir og kætir.

sunnudagur, apríl 15, 2007

Föndur



Verkefni mitt í skólanum fyrir næstu staðlotu er að búa til líkan af þessu líffæri.

Svo spurningin er hvort er betra að nota leir eða pappír???

9 Comments:

  • At 15/4/07 8:51 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Hugur minn er orðinn svo óléttur að í fyrstu svipan fannst mér þetta vera mynd af annarskonar innanstokksmunum líkamans;)

     
  • At 15/4/07 9:04 e.h., Blogger Syngibjörg said…

    hahaha.... góður Svanfríður:O)

     
  • At 16/4/07 9:39 f.h., Anonymous Nafnlaus said…

    er ekki auðveldast að nota föndurleir?

    þekki annars þennan líkamshluta ágætlega, enda tengist hann starfi mínu;)

     
  • At 16/4/07 10:38 f.h., Blogger Syngibjörg said…

    Var einmitt að vonast eftir ráði frá þér Baun þar sem þú þekkir þetta. Ég held að það sé einmitt best að nota föndurleir í þetta.
    Nú er bara að bretta upp ermar og byrja. Er nefnilega með doldinn verkkvíða.

     
  • At 16/4/07 10:38 f.h., Blogger Syngibjörg said…

    Var einmitt að vonast eftir ráði frá þér Baun þar sem þú þekkir þetta. Ég held að það sé einmitt best að nota föndurleir í þetta.
    Nú er bara að bretta upp ermar og byrja. Er nefnilega með doldinn verkkvíða.

     
  • At 16/4/07 10:04 e.h., Blogger agusta said…

    blessuð.. ég er að fara að glíma við þetta á morgun, ætla að kaupa "das" leir (held ég að hann sé kallaður) og það eina sem ég veit er að ég hef aldrei verið góð í að leira... hef reyndar ekki leirað síðan í barnaskóla og þá voru það bara öskubakkar, ormar og kanilsnúðar, annað gat ég barasta ekki gert, og ná á mín að gera barka... svaka stökk það!!! Þá er bara að vita hvort fullorðinsárin hafa gert eitthvað fyrir leirgáfurnar hjá mér ;)

    Þín bekkjarsystir...
    Ágústa

     
  • At 17/4/07 8:35 f.h., Blogger Syngibjörg said…

    Mér var einmitt hugsað til þín þegar ég las þessi fyrir mæli. Ætla líka að leira....ligga ligga lá.... en eins og þú þá kann ég bara að búa til orma og svoleiðis. Fæ hér brúnan föndurleir hjá myndmenntakennaranum og hendi mér í verkið í dag. Verðum kannski í sambandi. Lofa kannski mynd ef vel tekst til.

     
  • At 17/4/07 10:01 f.h., Anonymous Nafnlaus said…

    svo mætti líka nota filt, klippa út og sauma (utanum rör/hólk) - held það gæti komið vel út og kannski verið auðveldara...

    gangi þér vel með þetta Syngibjörg:)

     
  • At 17/4/07 2:42 e.h., Blogger Syngibjörg said…

    takk baun... góð hugmynd.

     

Skrifa ummæli

<< Home