Syngibjörg

Syngdu! Það bætir, hressir og kætir.

miðvikudagur, mars 28, 2007

Afhverju eru allar þessar rauðvínsflöskur á borðinu?

Óttalega þreytt eitthvað, andlaus og stirð í huganum.

Hef lifað alveg ótrúlega skemmtilega daga þessa vikuna

Mæli með gleðskap á mánudegi og nóg af rauðvíni með

og framhald svo á þriðjudegi......

klikkar ekki....

er efni í dömulegan róna með gloss

set á mig stút og sendi þér koss..

3 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home