Í tölvleysi
Hef verið tölvulaus síðan fyrir helgi.
Upplifði mig hálf munaðarlausa.
Ótrúlegt hvað maður verður háður þessu apparati.
Sat bergnumin sl. sunnudag í Hallgrímskirkju.
Hlustaði á overdrive söng í tvo tíma alveg dolfallin.
Hvílíkar raddir.
Hef aldrei heyrt svona djúpa tóna hjá kvennmönnum fyr.
Það drundi bókstaflega í kirkjunni.
Ógleymanlegt.
Þegar þessi vika er búin verð ég vonandi enn á lífi,
sé varla út úr augum vegna anna.
Fékk hollráð frá góðri konu í dag.
Ætla að reyna að fara eftir því.
Tókst það í dag og skrapp á bókasafnið.
Náði mér í bækur sem ég hlakka til að lesa.
Upplifði mig hálf munaðarlausa.
Ótrúlegt hvað maður verður háður þessu apparati.
Sat bergnumin sl. sunnudag í Hallgrímskirkju.
Hlustaði á overdrive söng í tvo tíma alveg dolfallin.
Hvílíkar raddir.
Hef aldrei heyrt svona djúpa tóna hjá kvennmönnum fyr.
Það drundi bókstaflega í kirkjunni.
Ógleymanlegt.
Þegar þessi vika er búin verð ég vonandi enn á lífi,
sé varla út úr augum vegna anna.
Fékk hollráð frá góðri konu í dag.
Ætla að reyna að fara eftir því.
Tókst það í dag og skrapp á bókasafnið.
Náði mér í bækur sem ég hlakka til að lesa.
4 Comments:
At 23/5/06 2:10 e.h., Nafnlaus said…
Það er gott að lesa.. alveg nauðsynlegt bara !!
At 23/5/06 2:22 e.h., Syngibjörg said…
Ó já, kláraði Karitas um daginn.
Þvílík bók.
At 23/5/06 5:24 e.h., Nafnlaus said…
Oh, ég vissi að ég hefði átt að fara á þessa tónleika!
Annars minni ég á að þú ert með bókmenntafræðing handhægan ... tek að mér með glöðu geði að finna skemmtilegt lesefni fyrir fólk!!!
At 23/5/06 11:00 e.h., Syngibjörg said…
auðvita, fattaði það ekki Guðrún, þú mátt gjarnan lauma að mér hugmynd að góðri lesningu.
Já þú misstir af miklu.
Skrifa ummæli
<< Home