Syngibjörg

Syngdu! Það bætir, hressir og kætir.

fimmtudagur, maí 18, 2006

dinglumdangl

Stundum verða verkefni lífsins óyfirstíganleg.
Maður veit ekki hvar á að byrja og dinglar þessvegna bara í lausu lofti.

Í dag dingla ég.

4 Comments:

  • At 18/5/06 11:57 f.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Stundum verður maður líka að leyfa sér að dingla, njóta þess bara í leiðinni og muna að verkefnin hlaupa ekki í burtu...

     
  • At 18/5/06 1:47 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    ég dingla líka. bara ágætt..

     
  • At 18/5/06 4:33 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Mér finnst ég búin að dingla meira og minna allan síðasta vetur og vorið líka!

     
  • At 18/5/06 7:12 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    :egar maður dinglar opnara vanalega einhver:)Heklan

     

Skrifa ummæli

<< Home