Tvíbókun
Er ekki alveg dæmigert að þegar maður er búinn að bóka sig á ákveðnum tíma þá kemur eitthvað annað nokkrum dögum seinna á sama tíma sem maður bara má alls ekki missa af?
Er í þannig sporum í dag og missi af því að sjá snáðann leika fugl á leikskólanum sínum.
Hann var frekar leiður í morgunn og vinkaði mér með svona "puppy face" sem fær hjartað til að taka aukaslag.
Er í þannig sporum í dag og missi af því að sjá snáðann leika fugl á leikskólanum sínum.
Hann var frekar leiður í morgunn og vinkaði mér með svona "puppy face" sem fær hjartað til að taka aukaslag.
2 Comments:
At 16/5/06 12:07 e.h., Nafnlaus said…
Já, en svona er nú þetta hjá þessum busy mæðrum, þekki þessa tilfinningu!
At 16/5/06 3:20 e.h., Hildigunnur said…
aaaaawww! Minnir mig á að senda mökk af sms-um á nemendur á morgun og sameina kaffihúsatímana til að geta farið á útskriftina hans finns...
Skrifa ummæli
<< Home