Rúv
Gerður G. Bjarklind átti snilldartakta í auglýsingatíma rúv í gær.
Fyrst las hún um nýja sendingu frá herrafataverslun Birgis.
Á eftir kom auglýsing frá LR um sýngingar á Litlu Hryllingsbúðinni.
Í næstu umferð las frú Gerður:
Vorum að taka upp nýja sendingu af herrajökkum, hryllingsfataverslun Birgis.
Mikið fát kom á frúnna og heyrðist nei, nei hvaða vitleysa er þett...... áður en hún náði að loka fyrir hljóðnemann.
Svo kom:Þulur biðst afsökunar á þessu hryllilega mismæli.
Svo þegar auglýsingatímanum lauk er venja að segja hvað klukkan er.
Góðir hlustendur nú klukkan ellef......nei nei nú er þulurinn alveg út að ..... svo lokaði hún fyrir nemann, tilkynnti svo að klukkan væri eitt og vítt og breitt væri að fara í loftið.
Gerður; takk fyrir skemmtilegust stund mína með auglýsingum á rúv.
Jú seivd mæ dei.
Fyrst las hún um nýja sendingu frá herrafataverslun Birgis.
Á eftir kom auglýsing frá LR um sýngingar á Litlu Hryllingsbúðinni.
Í næstu umferð las frú Gerður:
Vorum að taka upp nýja sendingu af herrajökkum, hryllingsfataverslun Birgis.
Mikið fát kom á frúnna og heyrðist nei, nei hvaða vitleysa er þett...... áður en hún náði að loka fyrir hljóðnemann.
Svo kom:Þulur biðst afsökunar á þessu hryllilega mismæli.
Svo þegar auglýsingatímanum lauk er venja að segja hvað klukkan er.
Góðir hlustendur nú klukkan ellef......nei nei nú er þulurinn alveg út að ..... svo lokaði hún fyrir nemann, tilkynnti svo að klukkan væri eitt og vítt og breitt væri að fara í loftið.
Gerður; takk fyrir skemmtilegust stund mína með auglýsingum á rúv.
Jú seivd mæ dei.
6 Comments:
At 12/5/06 3:45 e.h., Nafnlaus said…
Gerður G. Lesblind?
At 12/5/06 5:16 e.h., Nafnlaus said…
var þetta ekki ragnheiður ásta?
At 12/5/06 7:38 e.h., Syngibjörg said…
Ha, nei er það???
Hver er anonymous??
At 12/5/06 8:26 e.h., Nafnlaus said…
Mamma var að segja mér þetta í símann og flissa yfir þessu. Opna svo bloggið þitt og þetta er það fyrsta sem ég rek augun í. Greinilega frétt dagsins...
At 13/5/06 11:04 f.h., Hildigunnur said…
ég hélt að Gerður væri hætt, nema með föstudagsmorgunhryllinginn.
annars er þetta algjör snilld :-D
At 13/5/06 12:23 e.h., Nafnlaus said…
Jú hún er hætt, þú hefur örugglega heyrt í Ragnheiði Ástu! En Gerður kynnti mömmu sem Jóhönnu Þorkelsdóttur í "morguhryllingnum" í gær, svo að þær voru báðar í ruglinu...hafa verið á skralli saman greinilega!!
Skrifa ummæli
<< Home