Ólyginn sagði mér.......
........... að í dag yrði 17 stiga hiti.
Í þeirri trú ætla ég að hjóla í vinnuna, flott og fín í kjól.
Með gloss.
Læt mig dreyma um þessar dönsku en vantar körfu á hjólið.
Hugsa að ég dragi fram grillið svona þegar líðu á daginn og skelli einhverju góðgæti á það.
Langar að setja upp kósí - róluna og fá mér hvítvín.
Kanna ástandið á garðhúsgögnunum.
Það má því alls ekki rigna í dag.
Vera til.
Í þeirri trú ætla ég að hjóla í vinnuna, flott og fín í kjól.
Með gloss.
Læt mig dreyma um þessar dönsku en vantar körfu á hjólið.
Hugsa að ég dragi fram grillið svona þegar líðu á daginn og skelli einhverju góðgæti á það.
Langar að setja upp kósí - róluna og fá mér hvítvín.
Kanna ástandið á garðhúsgögnunum.
Það má því alls ekki rigna í dag.
Vera til.
2 Comments:
At 7/5/06 4:16 e.h., Gróa said…
Góður "hvað stoppar þig?" - mannstu um daginn? Trygglyndi þitt er að halda aftur af þér elsku stelpan mín. Vertu sjálfri þér trú og þú uppskerð hamingju.
Hamingjan er ekkert endilega fólgin í að gera annarri manneskju til hæfis.
Hamingja þín er í þínu eigin brjósti. Hlúðu að því.
Þá verða allir dagar sólríkir.
Guðs blessun fylgi þér í gegnum næstu vikur.
At 7/5/06 5:41 e.h., Anna Sigga said…
Hallelúja og amen!!!
Skrifa ummæli
<< Home