My type
Auðvita er ég artist type.
Annars væri ég ekki ég, heldur einhver allt önnur.
Myndi nú ekki fíla það.
Hef þó reyndar stundum langað til að söðla um og vinna við eitthvað allt annað.
En hvað er í boði fyrir menntaðan söngkennara og kórstjóra annað en að kenna söng og stjórna kór. Getur einhver sagt mér það?
Ekki fer ég að selja hús, eða forrita, eða eitthvað í þeim dúr...hmmm......
Nú auðvita er það svo að maður þarf að hafa próf til að starfa við það sem gefur eitthvað af sér.
Þó svo ég sé ágætlega menntuð með fína starfsreynslu gefur það mér ekkert í budduna nema það sem var samþykkt í síðustu kjarabaráttu og það megi þið vita er hreint ekkert til að troða mitt lúna veski með. Eiginlega hálf bjánalegt að eyða öllum þessum árum í nám án þess að það skili sér ekki launalega. Æi, það er svooo óóóógeðslega leiðinlegt að tala um peininga og laun.
Vildi óska að ég hefði meiri áhuga á því, en verð alltaf fústreruð og pirruð þegar þessi mál bera á góma. Langaði samt alltaf að verða kennari, veit ekki afhverju. Kannski af því ég hef alltaf haft áhuga á manneskjum. Stórum sem smáum.
Annars væri ég ekki ég, heldur einhver allt önnur.
Myndi nú ekki fíla það.
Hef þó reyndar stundum langað til að söðla um og vinna við eitthvað allt annað.
En hvað er í boði fyrir menntaðan söngkennara og kórstjóra annað en að kenna söng og stjórna kór. Getur einhver sagt mér það?
Ekki fer ég að selja hús, eða forrita, eða eitthvað í þeim dúr...hmmm......
Nú auðvita er það svo að maður þarf að hafa próf til að starfa við það sem gefur eitthvað af sér.
Þó svo ég sé ágætlega menntuð með fína starfsreynslu gefur það mér ekkert í budduna nema það sem var samþykkt í síðustu kjarabaráttu og það megi þið vita er hreint ekkert til að troða mitt lúna veski með. Eiginlega hálf bjánalegt að eyða öllum þessum árum í nám án þess að það skili sér ekki launalega. Æi, það er svooo óóóógeðslega leiðinlegt að tala um peininga og laun.
Vildi óska að ég hefði meiri áhuga á því, en verð alltaf fústreruð og pirruð þegar þessi mál bera á góma. Langaði samt alltaf að verða kennari, veit ekki afhverju. Kannski af því ég hef alltaf haft áhuga á manneskjum. Stórum sem smáum.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home