Syngibjörg

Syngdu! Það bætir, hressir og kætir.

mánudagur, maí 15, 2006

Örlög

Eyþór Arnalds er ekki heppinn maður.

5 Comments:

  • At 15/5/06 3:16 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    hvað meinarðu með ekki heppinn?? bíddu, ræður maðurinn ekki hvort hann keyrir á skallanum eða ekki? það hefur nú varla einhver neytt hann undir stýrið.. mér finnst þetta ekkert koma heppni við heldur heimsku og hroka ;)

    finnst asnalegt þegar forsvarsmenn sjálfstæðisflokksins afsaka sína fyllibyttuökumenn alltaf með því að þeir hafi "lent" í þessu. Lent í hverju? Að vera teknir þá? grrrrrrrrr (ein geðveikt æst eitthvað..)

     
  • At 15/5/06 5:59 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Staðfesti bara þá skoðun mína að hann var skárstur með sítt hár, ber að ofan og leikandi á selló. Hann er alveg á rangri hillu maðurinn. Blátt klæðir hann illa. Hekles.

     
  • At 15/5/06 6:43 e.h., Blogger Anna Sigga said…

    Honum gæti hafa verið hrint í það!!!

     
  • At 15/5/06 7:09 e.h., Blogger Syngibjörg said…

    Vælan mín, var að reyna að vera íronísk, því auðvita er þetta alveg með endemum að maðurinn skuli haga sér svona.
    Alveg fráleitt.

     
  • At 16/5/06 12:02 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    hehe já.. hlaut að vera.

     

Skrifa ummæli

<< Home