Syngibjörg

Syngdu! Það bætir, hressir og kætir.

mánudagur, maí 15, 2006

Plögg

Víðistaðakirkja er dáldið langt í burtu héðan af nesinu.
En þangað þarf ég að bruna í kvöld, hita upp kórinn og æfa 2 sólo sem ég syng með þeim.
Fyrir áhugasama þá eru flottir tónleikar miðvikudaginn 17. maí kl. 20.00 í Víðistaðakirkju.
Flytjendur eru Árnesingakórinn sem Gunnar Ben stjórnar og svo fyrrnefnd ég ásamt Bjarna Jónatans píanista. Held þetta verði stuð.

Og núna, sturta, kjóll og gloss.
rapídó...

2 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home