Skot
Fékk á mig 6 skot úr byssu frá frökan Baun.
Úr hverju skoti puðrast út eitt lýsingarorð.
Hvert þeirra eiga að lýsa lífi mínu í dag.
Gleði - von - barátta - ást - dásamlegar bækur - gott kaffi
Ég skýt úr framhlaðningi mínum á Ameríkufarann - blómakonuna á Höfn - meðlamanninn
og Sópranínu.
Úr hverju skoti puðrast út eitt lýsingarorð.
Hvert þeirra eiga að lýsa lífi mínu í dag.
Gleði - von - barátta - ást - dásamlegar bækur - gott kaffi
Ég skýt úr framhlaðningi mínum á Ameríkufarann - blómakonuna á Höfn - meðlamanninn
og Sópranínu.
2 Comments:
At 4/7/08 7:19 e.h.,
Nafnlaus said…
mmm...bækur og kaffi:)
At 5/7/08 12:56 f.h.,
Nafnlaus said…
Tek skotinu eftir humarhelgi. Kær kveðja. Gulla Hestnes
Skrifa ummæli
<< Home