"Þetta er skemmtilegasti dagur ævi minnar" sagði Snáðinn minn í dag.
Myndirnar segja allt sem segja þarf.

Vatnið látið renna í sundlaugina

Bóndarósin í fullum blóma

Það er gaman að busla og leika sér með vatn
og sundlaugin orðin gott sem full

Sumir grilla og aðrir sötra bjór

Maður verður voða svangur að busla svona í sundlauginni
mmmmm......grilluð pylsa..

Sól, sól skín á mig....

Í sundlaugina fóru svo margir lítrar af vatni að það er eiginlega glæpur.
En það var gaman að tæma hana og fara í vatnsslag.

Sullum bull...
vatninu var skvett úr fötum í nærliggjandi beð og fólk
4 Comments:
At 22/6/08 9:53 f.h.,
Harpa Jónsdóttir said…
Greinilega fjör hjá ykkur!
At 22/6/08 7:28 e.h.,
Nafnlaus said…
Sullum bull og bullum sull, ojbjakk en þau huggulegheit! Flott. Gulla Hestnes
At 22/6/08 8:51 e.h.,
Nafnlaus said…
frábært, aldeilis veðurblíðan!
At 22/6/08 11:45 e.h.,
Ameríkufari segir fréttir said…
Svona á þetta að vera!
Skrifa ummæli
<< Home