Um mig
- Nafn: Syngibjörg
- Staðsetning: Ísafjörður, Iceland
Söngvinur mikill sem reynir að glæða áhuga annara á þeirri frómu list.
Previous Posts
- Ókeypis víma
- Einkaflugvél óskast
- Fékk þessa mynd senda áðan af Rokkaranum mí...
- Konan sem hélt hún væri komin í frí
- Mikið robboðslega er kósý að sitja hér á efri hæði...
- komin í fríið
- Plíííísss ekki vera komin með rugluna
- Krakkarnir í kórunum rúlluðu upp þessum tónleikum....
- dittinn og dattinn
- Hvað er til ráða?
10 Comments:
At 7/6/08 12:10 e.h.,
Nafnlaus said…
komik:d
At 7/6/08 12:51 e.h.,
Fríða said…
Til hamingju með hann frænda minn, systir mín var að benda mér að að hann væri skyldur mér, mikið rétt, langamma hans og amma mín voru systur. Svona er nú heimurinn lítill. :)
At 7/6/08 1:25 e.h.,
Hildigunnur said…
Til hamingju :)
At 7/6/08 1:49 e.h.,
Ameríkufari segir fréttir said…
til hamingju!
At 7/6/08 3:58 e.h.,
Syngibjörg said…
Takk, takk.
Ja hér Fríða, skemmtilegt:O)er það þá í föðurætt Daða?
At 7/6/08 5:26 e.h.,
Fríða said…
Já, og í mína föðurætt. Fólkið sem hittist alltaf á þrettándanum.
At 7/6/08 5:33 e.h.,
Nafnlaus said…
Hamingjuóskir frá Hornafirði.
At 7/6/08 9:33 e.h.,
Nafnlaus said…
hjartanlega til hamingju með soninn sæta!
At 8/6/08 7:10 e.h.,
Meðalmaðurinn said…
Juminn - til lukku með hann!
At 9/6/08 7:40 e.h.,
Halldís said…
18 ára! omg!
ég man þegar ég var að passa hann og hann neitaði að bursta tennur og fara að sofa... hvað ætli sé langt síðan. Ég þori ekki að reikna en held það sé meira en 10 ár!!
Innilega til hamingju :)
Skrifa ummæli
<< Home