Markmið
Snáðinn minn átti sér takmark þegar hann byrjaði í skólanum í haust.
Hann ætlaði að vera búinn að læra að lesa áður en jólin kæmu.
Afhverju?
Jú, þá gæti hann lesið utan á jólapakkana.
Hann ætlaði að vera búinn að læra að lesa áður en jólin kæmu.
Afhverju?
Jú, þá gæti hann lesið utan á jólapakkana.
9 Comments:
At 2/12/07 1:50 f.h.,
Nafnlaus said…
Hvernig gengur honum?
At 2/12/07 11:33 f.h.,
Hildigunnur said…
Þetta er mikið og háleitt markmið :)
At 2/12/07 11:38 f.h.,
Nafnlaus said…
flott hjá honum:)
At 2/12/07 3:42 e.h.,
Harpa Jónsdóttir said…
Lestur er til margra hluta nýtilegur :-)
At 2/12/07 9:21 e.h.,
Nafnlaus said…
Hvernig gengur svo baráttan við stafina? Gulla Hestnes
At 2/12/07 10:06 e.h.,
Syngibjörg said…
Ykkur að segja þá gengur honum bara ágætlega í glímunni við stafina. Ef hann pexar þegar kemur að því að lesa fyrir skólann er nóg að minna hann á hver segist ætlar að lesa utan á jólapakkana í ár.
At 2/12/07 11:02 e.h.,
Meðalmaðurinn said…
Ætla að muna þetta trikk næsta haust...
At 3/12/07 9:38 e.h.,
Nafnlaus said…
Margur hefur sett sér lágkúrulegra markmið....
At 4/12/07 3:37 f.h.,
Ameríkufari segir fréttir said…
Gott markmið hjá drengnum.
Skrifa ummæli
<< Home