Það er undarleg að standa fyrir framan fullan ískáp af mat, vera svöng en langa samt ekki í neitt.
Um mig
- Nafn: Syngibjörg
- Staðsetning: Ísafjörður, Iceland
Söngvinur mikill sem reynir að glæða áhuga annara á þeirri frómu list.
Previous Posts
- Söng í jarðarför í dag.Síldarvalsinn. ( Syngjandi ...
- Nú skal farið á gönguskíði, anda að sér fjallaloft...
- Ósköp hefur þetta verið notalegt.Jóla - jóla.........
- Þegar törnin var búin
- Piparkökubakstur Skógarbúa
- Fann þessa mynd á bb.is en hún var tekin á...
- Jólahreingerning
- Seríós, söngur og sætar kartöfflur
- Jólin, hefðin og nýjir siðir
- Markmið
7 Comments:
At 30/12/07 4:23 e.h.,
Blinda said…
Úff kannast við þetta.
Bjó mér svo til eggjahræru og var alsæl :-)
At 30/12/07 5:15 e.h.,
Nafnlaus said…
haha, jámm, algengt vandamál...
At 30/12/07 9:25 e.h.,
Nafnlaus said…
Ég held að þetta sé í raun "heilasvelti". Það sagði mamma! Kær kveðja í fjörðinn. Gulla Hestnes
At 1/1/08 3:35 f.h.,
Meðalmaðurinn said…
Jebb, komin upp að öxlum í velmegun - bara ekkert annað!
At 1/1/08 10:15 f.h.,
Kristín said…
Gleðilegt ár.
At 1/1/08 12:56 e.h.,
Nafnlaus said…
Gleðilegt ár frænka og tak fyrir þau bgömlu. Láttu bara ísskápinn vera og fáðu þér appelsínu kær kveðja til allra þín frænka Þórdís
At 2/1/08 9:37 f.h.,
Halldís said…
gleðileg jól og nýtt ár Ingibjörg mín! Já ég vil endilega fá þig í heimsókn á næstunni... bara eftir 8. febrúar þegar prófin eru búin :)
Skrifa ummæli
<< Home