Syngibjörg

Syngdu! Það bætir, hressir og kætir.

sunnudagur, október 28, 2007


Jæja nú er maður aldeilis dottinn í það.
Svona engla föndruðum við seinnipartinn, ég og krakkarnir.
Fyrir áhugasama föndrara má benda á þessa síðu Panduro en ég verð að segja að íslenska síðan varð fyrir vonbrigðum. Vörurunar fást m.a. í A4.

1 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home