Hitapokinn er besti vinur minn
Vaknaði í gær með það versta tak í öxlinni sem um getur. Hvernig má það vera að í dýru rúmi með góðan kodda takist manni að sofa svo skakkur og snúinn að líkaminn neiti að taka við einföldum skilaboðum eins og " líta til vinstri".
Pirrar mig óendanlega.
Verð eins og róbot í hreyfingum og líður eins og trukkur hafi keyrt yfir mig.
Og svo er ég byrjuð að hnerra.......
Pirrar mig óendanlega.
Verð eins og róbot í hreyfingum og líður eins og trukkur hafi keyrt yfir mig.
Og svo er ég byrjuð að hnerra.......
5 Comments:
At 29/10/07 8:52 f.h., Nafnlaus said…
Ég var með Hörpu frænku þinni í boði á laugardaginn. Gaman að því.
At 29/10/07 9:09 f.h., Harpa Jónsdóttir said…
Æ,æ - batakveðjur!
At 29/10/07 12:02 e.h., Nafnlaus said…
vona að þér batni skjótt, ósköp er að heyra þetta!
At 29/10/07 2:22 e.h., Syngibjörg said…
Kristín; já heimurinn er lítill
Baun og Harpa; allt að koma, fór í breeennnnnnandi heitt bað í morgun.
At 29/10/07 11:25 e.h., Barbie Clinton said…
O ég á einmitt hitapoka sem ég elska meira en margt! Dásamleg uppfinning. En get well soon:)
Skrifa ummæli
<< Home