Syngibjörg

Syngdu! Það bætir, hressir og kætir.

mánudagur, október 29, 2007

Hitapokinn er besti vinur minn

Vaknaði í gær með það versta tak í öxlinni sem um getur. Hvernig má það vera að í dýru rúmi með góðan kodda takist manni að sofa svo skakkur og snúinn að líkaminn neiti að taka við einföldum skilaboðum eins og " líta til vinstri".
Pirrar mig óendanlega.
Verð eins og róbot í hreyfingum og líður eins og trukkur hafi keyrt yfir mig.

Og svo er ég byrjuð að hnerra.......

5 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home