Syngibjörg

Syngdu! Það bætir, hressir og kætir.

þriðjudagur, maí 30, 2006

Það sem ég sá

Held ég hafi séð bloggara í dag.

Sem ég hef aldrei séð "læf".

Nema þegar hann setti mynd af sér á síðuna sína.

En það er ekki "læf".

Kom út úr Bónus á Laugarveginum um hálf fjögur í dag og sá hann

í gallabuxum og leðurjakka ganga rösklega fram hjá.

Brosti út í annað.

Lítill heimur Hemúll minn.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home