Hlutverkaleikur
Í gær var ég
Florence með ælufötur á ferð um íbúðina á eftir Snáðanum
Skúringarkona
Kórstjóri og píanóleikari á borgarafundi
Gestgjafi
Mamma:
sem bakar skonsur
sem hellir kóki í glas fyrir ælupestargemling
sem setur DVD í tækið
sem strýkur sveitt enni
sem spyr: má bjóða þér eitthvað? með reglulegu millibili
sem svæfir með bókalestri og söng
3 Comments:
At 12/3/07 10:45 f.h., Nafnlaus said…
falleg færsla og afar kunnugleg hlutverk þarna á ferð (fyrir utan kórstjóradæmið;)
At 12/3/07 2:34 e.h., Harpa Jónsdóttir said…
Vonandi batnar snáðanum sem fyrst.
At 12/3/07 5:50 e.h., Nafnlaus said…
Þetta segir mér bara að þú sért góð mamma:)
Skrifa ummæli
<< Home