Syngibjörg

Syngdu! Það bætir, hressir og kætir.

mánudagur, mars 12, 2007

Hlutverkaleikur

Í gær var ég

Florence með ælufötur á ferð um íbúðina á eftir Snáðanum

Skúringarkona

Kórstjóri og píanóleikari á borgarafundi

Gestgjafi

Mamma:

sem bakar skonsur

sem hellir kóki í glas fyrir ælupestargemling

sem setur DVD í tækið

sem strýkur sveitt enni

sem spyr: má bjóða þér eitthvað? með reglulegu millibili

sem svæfir með bókalestri og söng

3 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home