Syngibjörg

Syngdu! Það bætir, hressir og kætir.

mánudagur, febrúar 20, 2006

Veisla

Þegar ég kom heim áðan beið mín ótrúlega fínn matur
eldaður af heimasætunni.
Og hvítvín með.
Já ég veit að það er mánudagur.
Þess vegna er svo gott að hressa upp á Grá- mann Mánudag.
Og nú er að demba sér í meiri kennslu fram á kvöld.

3 Comments:

  • At 21/2/06 12:02 f.h., Blogger Giovanna said…

    Ohh hvað ég væri til í að fá svona trít...

     
  • At 21/2/06 8:48 f.h., Blogger Hildigunnur said…

    þetta fæ ég stundum líka. Tótal snilld. Fólk verður samt stundum hneykslað á mér þegar ég lýsi einhverju miðlungsvíni sem þriðjudagsvíni...

     
  • At 21/2/06 9:12 f.h., Blogger Syngibjörg said…

    Hér var drukkið Vino Maipo -chardonnay, og rann ljúflega.
    Er meira fyrir rautt en fannst þetta gott.
    Svona trít er voða næs eins sjaldan og það gerist nú hér.

     

Skrifa ummæli

<< Home