Syngibjörg

Syngdu! Það bætir, hressir og kætir.

mánudagur, febrúar 20, 2006

Ferðalag

Gekk frá fluginu áðan.
Förum vestur á heimaslóðir á fimmtudaginn.
Ætlum að vera í nokkra daga.
Nýta þetta vetrarfrí og skipta um umhverfi.
Börnin fóru á 1ar krónu tilboði Flugleiða.
En rokkarinn í 10 bekk borgar fullorðinsfargjald.
Yndilslegar þessar aldursmismunandi viðmiðanir.
En það er gott að hafa eitthvað til að hlakka til.

1 Comments:

  • At 20/2/06 3:31 e.h., Blogger Syngibjörg said…

    Veit það.
    En þegar ég kem til baka verður það mitt fyrsta verk að hitta þig mín kæra. Löngu kominn tími til.

     

Skrifa ummæli

<< Home