Syngibjörg

Syngdu! Það bætir, hressir og kætir.

laugardagur, febrúar 18, 2006

Tombóla




Þær Hilda Björg, Marín og Brynja Sólrún héldu tombólu í dag út á Eiðistorgi.
Þær söfnuðu 5.438 kr. fyrir Rauða Krossinn.
Á morgun á að halda áfram því enn er eftir af dótinu.
Þær vonast til að fá eins góðar móttökur þá og í dag.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home